
Sentinel er fyrirtæki með skýr markmið, þeir bjóða upp á hreinsivörur fyrir lagnakerfi og efni til að vernda lagnakerfi svo sem hitakerfi, snjóbræðslur ofl. Sentinel er stofnað í Bretlandi 1988 og síðar dótturfélag General Electric. Fyrirtækið hefur starfað sjálfstætt síðan 2005 og aukið alþjóðlega umfang sitt og úrval frá og með 2021 er Sentinel í eigu og hluti af Aalberts N.V.
Heimasíða Sentinel →Náðu hámarks orkusparnaði
Hafa sambandVið finnum hagkvæmustu lausnina fyrir þig!
Heyrðu í okkur og bókaðu ókeypis ráðgjöf með sérfræðingum í varmadælum

