Vatnsbætir
Sía
Vatnsbætir sem setur rafsegulsvið í kalda neysluvatnið.
Vatnsbætir vinnur þannig að hann setur rafsegulsvið í kalda neysluvatnið. Rafsegulsviðið breytir þannig ástandi vatns þegar það fer í gegnum bætinn og kemur í veg fyrir kalk myndun og vinnur á kalkmyndun sem þegar á sér stað.
Kostir þess að nota vatnsbætir:
- Lengir líftíma tækja og leiðsla
- Eyðir kalki úr blöndunartækjum og ver
- Varðveitir steinefnainnihald í drykkjarvatni
Kemur í 3 stærðum:
- 1/2″
- 3/4″
- 1″
