
Athugið
Þessi hluti af vefnum er í vinnslu og er ekki að fullu tilbúinn. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband.
Iðnaðarlausnir
Hér er hægt að lesa um ýmisar lausnir á verkefnum í iðnaði. Fyrir bestu lausnina fyrir þitt verkefni skal alltaf hafa samband við okkur. Við hjálpum þér að finna bestu og hagkvæmustu lausnina fyrir þitt verkefni.

Skaftárstofa Kirkjubæjarklaustri
Uppsetning Daikin loft-í-vatn varmadælu hjá Skaftárstofu, Kirkjubæjarklaustri Skaftárstofa hefur innleitt Daikin loft-í-vatn varmadælu til að hita húsnæðið á hagkvæman og umhverfisvænan hátt. Lausnin nýtir endurnýjanlega orku úr lofti, lækkar rekstrarkostnað og minnkar kolefnisspor.
6.1.2026

Nýr skóli á Bíldudal tekur stórt skref!
Á Bíldudal voru ræstar þrjár Samsung EHS R290 varmadælur sem munu sjá um upphitun og neysluvatn í nýja glæsilega skólanum sem rís á Bíldudal.
28.11.2025
Náðu hámarks orkusparnaði
Hafa sambandVið finnum hagkvæmustu lausnina fyrir þig!
Heyrðu í okkur og bókaðu ókeypis ráðgjöf með sérfræðingum í varmadælum