warning

Athugið

Þessi vefsíða er ennþá í vinnslu, upplýsingar geta verið rangar.

Samsung EHS Mono R290

Loft í vatn

Hvað fylgir með?

5 kW 1 fasi



Nýjustu monobloc dælurnar í EHS línunni hjá Samsung. EHS Mono R290 notar nýjasta og umhverfisvænasta kælimiðilin á markaðinum R290.

  • Einstaklega hljóðlát (niður í 35 dBA)

  • Nýr R290 kælimiðill

  • SmartThings gervigreind

  • Virkar við -25°C


Hvað fylgir með?


Nýjustu dælurnar í EHS línunni.

Nýjustu dælurnar í EHS línunni.

EHS Mono R290 dælurnar eru sérhannaðar fyrir hitun á heimilum. Í boði í fjórum stærðum, 5, 8, 12 og 16 kW. Dælurnar geta hitað neysluvatn í allt að 75°C við -10°C útihita og virkar niður i -25°C.

  • R290 kælimiðill sem hefur aðeins 3 GWP
  • Hitar vatn í allt að 75°C við -10°C útihita
  • SmartThings tenging fyrir hámarks orkusparnað

  • EHS R290
  • SmartThings tenging
  • Einstaklega hljóðlát
  • SmartThings gervigreind
EHS R290

EHS R290

EHS línan hjá Samsung er loft í vatn línan þeirra. Nýjustu dælurnar eru gerðar fyrir R290 sem er nýjasti og umhverfisvænasti kælimiðillinn á markaðinum í dag. R290 hefur 3 GWP (global warming potential) til að setja það í samanburð þá er R-32 staðallinn í dag. R-32 hefur 675 GWP sem gerir nýja R290 miðilin margtfallt umhverfisvænni. Eftir 2025 verður R290 nýji staðallinn í Evrópu.


    Vöruupplýsingar

    blob

    Hljóðleiðni

    Niður í 35 dBA

    blob

    Orkuflokkur

    Upp í A+++/A++

    blob

    Afkastageta

    Hitun (kW): upp í 5/8/12/16

    Kæling (kW): upp í 5/8/12/14

    blob

    Stærðir (HxBxD)

    5 og 8 kW: 998x850x500 mm

    12 og 16 kW: 1270x1018x530 mm