
Vandaðar varmadælur

Daikin Nepura Emura
Daikin Nepura Emura er loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Nepura línan er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Samsung Nordic WindFree™ Geo
Nordic WindFree™ Geo er dæla í Nordic línunni með WindFree™ tækni. Samsung WindFree™ dælur eru hannaðar fyrir þægindi og Nordic línan er sérhönnuð fyrir Norðurlöndin.

Samsung EHS Mono R290 með dælu
Nýjustu monobloc dælurnar í EHS línunni hjá Samsung. EHS Mono R290 notar nýjasta og umhverfisvænasta kælimiðilin á markaðinum R290.

Samsung EHS Mono R290
Nýjustu monobloc dælurnar í EHS línunni hjá Samsung. EHS Mono R290 notar nýjasta og umhverfisvænasta kælimiðilin á markaðinum R290.

Daikin Altherma 3 GEO
Altherma 3 GEO er öflugasta og hljóðlátasta vatn í vatn dælan frá Daikin. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndi.

Daikin Altherma 3 H Top Grade HT
Daikin Daikin Altherma 3 H Top Grade HT loft í vatn dælan er öflugasta dæla í Altherma 3 monoblock hydro línunni. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Daikin Altherma 3 H Top Grade MT
Daikin Daikin Altherma 3 H Top Grade MT loft í vatn dælan er öflug dæla í Altherma monoblock hydro línunni. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Daikin Altherma 3 LT
Daikin Altherma 3 R LT loft í vatn dælan er öflug dæla í Altherma 3 gas split línunni. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Daikin Altherma 3 TGR
Daikin Altherma 3 TGR loft í vatn dælan er öflugasta dælan í Altherma 3 gas split línunni. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.
Náðu hámarks orkusparnaði
Hafa sambandVið finnum hagkvæmustu lausnina fyrir þig!
Heyrðu í okkur og bókaðu ókeypis ráðgjöf með sérfræðingum í varmadælum