Daikin Altherma 3 GEO
Vatn í vatn
Hvað fylgir með?8 kW
Altherma 3 GEO er öflugasta og hljóðlátasta vatn í vatn dælan frá Daikin. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndi.
Einstaklega hljóðlát (niður í 27 dBA)
Einföld í uppsetningu
Einstaklega sparsöm
Hitar vatn upp í 65°C
Hvað fylgir með?

Altherma 3 GEO
Daikin Altherma 3 Geo er álagsstýrð jarðvarmadæla sem nota R32 kælimiðlinum sem hefur komið Daikin skrefinu lengra en öðrum framleiðendum í afköstum. En nýjasta inverter tækni frá Daikin gefur henni möguleika að vinna niður í 0,85kW og fækka stoppum á pressu til að koma í veg fyrir slit.
- Einstaklega hljóðlát
- Einstaklega sparsöm


Einstaklega hljóðlát
Daikin Altherma 3 GEO mælist við aðeins 27 dBA í meters fjarlægð. Það gerir dæluna að einni hljóðlátustu dælunum á markaðinum!
- 27 dBA úr meters fjarlægð
- Ein hljóðlátasa dæla á markaðinum
Vöruupplýsingar
Hljóðleiðni
Inni: Niður í 27 dBA (1 metri)
Orkuflokkur
Upp í A+++/A+
Afkastageta
Hitun (8/10): upp í 8,0/9,6 kW
Stærðir (HxBxD)
1891x600x666 mm






