Daikin EWAT-CZ Loft í vatn
Loft í vatn
Daikin EWAT-CZ er til í mismunandi stærðum og hægt að samtengja margar saman og láta þær vinna sem ein stór varmadæla. Hentar vel fyrir stórar byggingar. Getur hitað hitakerfi og neysluvatn.
Álagsstýrð
Lámarks orkunotkun
Fjargæsla í gegnum netið
Löng reynsla á Íslandi

Iðnaðarlausn fyrir stærri byggingar
Daikin EWAT‑CZ er háþróuð loft-í-vatn varmadæla sem sameinar orkusparnað, áreiðanleika og umhverfisvæna tækni. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir stærri byggingar og iðnaðarverkefni þar sem krafist er stöðugs hita og mikils afls.
- Afkastasvið: 16–90 kW
- Framleiðir heitt vatn allt að 60 °C.
- Virkar við frá −20 °C upp í +46 °C.
