Daikin Nepura Comfora
Daikin Nepura Comfora er loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Nepura línan er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.
Einstaklega hljóðlát (niður í 21 dBA)
Betri loftgæði
Snjall loftflæði
Prufuð við -30°C
Hvað fylgir með?

Hvað hefur Nepura fram yfir aðra?
Nepura dælurnar frá Daikin eru sérhannaðar fyrir kuldan sem finnst í Norðurlöndunum. Dælurnar hafa ákveðna afísingarstillingu svo að dælan virki jafnvel yfir erfiðustu veturnar. Þegar það er mikið frost úti getur afísingarstillingin séð til þess að útitækið frosni ekki svo dælan getur unnið áfram eins og á sumrin.
- Hitar heimilið yfir erfiðan vetur
- Virkar niður í -30°C
- Snjall loftflæði
- Vinnur með öðrum hitagjöfum
- Flýti hitun
- Prófaðar fyrir Norðurlægar slóðir


Snjall loftflæði
Að sitja í loftstreymi varmadælur getur verið óþægilegt. Snjallskynjarar á nepura dælunni tryggja að það gerist ekki með því að beina loftflæðinu frá þér. Ef ekkert fólk greinist mun dælan sjálfkrafa skipta yfir í orkusparnaðarstillingu.
- Dælan beinir loftflæðinu frá þér
- Dælan sparar orku þegar hún getur
Vöruupplýsingar
Hljóðleiðni
Niður í 21 dBA
Orkuflokkur
Upp í A+++/A++
Afkastageta
Hitun/kæling (kW) upp í 6,2/4,1
SCOP / SEER 4,95/8,55
Stærðir (HxBxD)
Inni: 286x770x225 mm
Úti: 605x930x376 mm
Svipaðar vörur

Daikin Nepura Emura
Daikin Nepura Emura er loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Nepura línan er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Daikin Nepura Perfera
Daikin Nepura Perfera er loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Nepura línan er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.

Daikin Nepura Perfera Gólf
Daikin Nepura Perfera Gólf er loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Nepura línan er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlöndin.







