Daikin Sensira R-32 (Uppseld)
Frábær lausn til hitunar eða kælingar, Sensira er einföld og þæginleg varmadæla sem hentar vel við margar aðstæður.
Hljóðlát (niður í 20 dBA)
Einföld varmadæla
Góð afköst
Lítil orkunotkun
Hvað fylgir með?

Sensira - Einföld lausn
Sensira er einföld og þægileg varmadæla sem hentar vel við margar aðstæður. Með nýjasta vinnslumiðlinum R-32 er þessi varmadæla í orkuflokk A++ og skilar 1,3 – 4,8kW.
- R-32 kælimiðill
- A++ orkuflokkur
- Hentar vel í 10m^2 - 50m^2 húsnæðum
Vöruupplýsingar
Hljóðleiðni
Niður í 20 dBA
Orkuflokkur
Upp í A+/A++
Afkastageta
Hitun/kæling (kW) upp í 4,8/3,8
SCOP / SEER 4,06/6,21
Stærðir (HxBxD)
Inni: 770x225x285 mm
Úti: 550x658x275 mm









