Vandaðar varmadælur

Lagnir til plægingar

MT Turbo lagnir til sækja orku úr jarðvegi, skilar meiri orkusöfnun og léttari dælingu en hefðbundin rör. Bjóðum heilar 400m rúllur án samskeita.

Lagnir í borholur

MT Turbo orkusöfnun úr borholum, skilar léttari dælingu og meiri orku. Bjóðum þær í mismunandi lengdum tilbúnar og búið að sjóða saman enda til að slaka í borholu. Einnig hægt að fá ýmisleg lok á borholur til að klára allan frágang.

Tengibrunnar

Bjóðum margar lausnir með tengibrunna fyrir jarðlagnir eftir fjölda slaufa.

Náðu hámarks orkusparnaði

Hafa samband

Við finnum hagkvæmustu lausnina fyrir þig!

Heyrðu í okkur og bókaðu ókeypis ráðgjöf með sérfræðingum í varmadælum