Samsung dælurnar eru tengdar við SmartThings appið í símanum. Með SmartThings getur þú stjórnað dælunni þinni og heimilinu þínu.
Með Samsung SmartThings appinu getur þú notað gervigreindina til að spara orku. SmartThings orkusparnaðar gervigreindin lærir á umhverfið þitt og hvernig þú notar dæluna og reynir að spara orku án þess að þú verður var við einhvern mun.
Niður í 18 dBA
Upp í A++/A
Hitun/kæling (kW) upp í 7,0/3,5 eða 7,2/4,6
SCOP / SEER 4,6/8,4 eða 4,6/7,7
Inni: 229x889x215 mm
Úti: 548x790x285 mm